Pósturinn dreifir öllum vörum fyrir ferdakort.is. Þetta þýðir að kaupandi þarf ekki að fara á næsta pósthús til að ná í sendinguna heldur kemur sendingin inn um lúguna heima hjá honum.

Landið er allt eitt gjaldsvæði og miðað er við gjaldskrá Póstsins frá janúar 2017. Ef verslað er á ferdakort.is milli landa er sendingarkostnaður hærri og sá kostnaður kemur fram áður en þú lýkur kaupum á síðunni. Sjá nánar um verðskrá:
http://www.postur.is/media/3143/verdskra_feb_2017.pdf

Gjaldskrá Póstsins

ÍslandInnan EvrópuUtan Evrópu
ÞyngdA pósturA pósturA póstur
0-50 g250 kr.350 kr.550 kr.
101-250 g300 kr.650 kr.1100 kr.
251-500 g400 kr.1100 kr.1850 kr.
501-1000 g550 kr.1.850 kr.2850 kr.
1001-1500 g750 kr2550 kr3.850 kr
1501-2000 g950kr3000 kr4.550 kr

Afhendingartími

Áætlaður sendingartími fyrir bréfasendingar.

ÍslandNorðurlöndVestur - EvrópaÖnnur lönd innan EvrópuUtan Evrópu
A-póstur2-3 virkir dagar2-4 virkir dagar3-5 virkir dagar5-7 virkir dagar5-15 virkir dagar