is500-cover-2015
pw-kort-is500-2015pw-hluti-kort-is500-2013

Ferðakort 1:500 000 – Ísland

kr. 1.935

Ferðakortið er vandað heildarkort af landinu með hæðarskyggingu. Kortið inniheldur upplýsingar um vegakerfi landsins og veganúmer, auk upplýsinga um ferðaþjónustu svo sem bensínafgreiðslur, gististaði, sundlaugar, söfn, golfvelli og fleira. Örnefnaskrá með yfir 3000 örnefnum og tafla sem sýnir ýmsar vegalengdir fylgja með kortinu í sérstöku hefti.

  • Mælikvarði: 1:500 000

  • Útgefið: 2017

  • Stærð: 78,5 x 110 cm / Þyngd: 117 g.

  • Tungmál: Íslenska, enska, þýska og franska

 

Senda fyrirspurn