Product Description
Samtals: kr. 2.846
kr. 2.846
Vandað landshlutakort sem sýnir suðvesturhluta landsins. Kortið er með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi landsins og veganúmer. Þá eru mikilvægar upplýsingar um ferðaþjónustu svo sem um bensínafgreiðslur, sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli og bátsferðir.
Örnefnaskrá og tafla um vegalengdir fylgja með kortinu í gegnum QR-kóða.
Kortið er prentað á slitsterkan og vatnsheldan pappír, sem auk þess er umhverfisvænn. Þannig tryggjum við betri endingu kortsins og það þolir betur íslenska veðráttu.
Mælikvarði: 1:250 000
Útgáfuár: 2025
Blaðstærð: 70 x 97 cm
Tungumál: Íslenska, enska, þýska, franska
ISBN: 9789979675488
Þyngd | 0.105 kg |
---|