Húsavík / Mývatn
kr. 1.540
Vandað og handhægt kort af vinsælu landsvæði á Íslandi. Það sýnir meðal annars Húsavík, Aðaldal og svæðið í kringum Mývatn en einnig Þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum. Kortið er með hæðarskyggingu og unnið eftir stafrænum kortagögnum. Á því er að finna mikinn fjölda örnefna og upplýsingar um vegi, veganúmer o.fl.
Mælikvarði: 1:100 000
Útgefið: 2013
Stærð: 84,5 x 62 cm / Þyngd: 74 g.
Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska