Product Description
kr. 1.795
Þetta mikla sölukort hefur komið út reglulega í rúma tvo áratugi. Það sýnir meðal annars gönguleiðina milli Landmannalauga og Þórsmerkur, en nær einnig suður fyrir jökla og sýnir gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls.
Mælikvarði: 1:100 000
Útgefið: 2017
Stærð: 84,5 x 62 cm / Þyngd: 75 g.
Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska
Þyngd | 0.075 kg |
---|