Ferðakortið er vandað heildarkort af landinu með hæðarskyggingu.

Sýni eina niðurstöðu

Ferðakort 1:500 000 – Ísland

kr. 3.118

Ferðakortið er vandað heildarkort af Íslandi með hæðarskyggingu. Kortið inniheldur upplýsingar um vegakerfi landsins og veganúmer, auk upplýsinga um ferðaþjónustu svo sem bensínafgreiðslur, sundlaugar, söfn og fleira.

Örnefnaskrá með 3000 örnefnum og tafla um vegalengdir fylgja með kortinu í gegnum QR-kóða.

Kortið er prentað á slitsterkan og vatnsheldan pappír, sem auk þess er umhverfisvænn. Þannig tryggjum við betri endingu kortsins og það þolir betur íslenska veðráttu.

  • Mælikvarði: 1:500 000

  • Útgáfuár: 2025

  • Blaðstærð: 70 x 97 cm

  • Tungumál: Íslenska, enska, þýska, franska

  • ISBN: 9789979675464